Tuesday, May 15, 2012


Það er alltaf jafn gaman fyrir mig sem kennara að sjá möppur nemenda í iðnteikningunni. 

Það leynast margir listamenn og góðir teiknarar í þessum hópi sem koma oft sjálfum sér mest á óvart :-)

 

No comments:

Post a Comment