Friday, April 1, 2011

Blogg frá fyrrverandi nemanda !

Kristinn Óli er fyrrverandi nemandi okkar úr Iðnskólanum Hann vinnur nú í Danmörku og er greinilega að gera flotta og skemmtilega hluti. Hér er heimasíða stofunnar (mun einnig setja það hér undir blogg):

Stofan er líka með skemmtilegt blogg:
 
Hér eru síðan myndir af hárlínum þeirra síðustu misserin:

Kristinn Óli er sá sem er vinstra megin á myndinni !

No comments:

Post a Comment